fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Messi tjáir sig um fjarveruna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 09:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi finnst miður að missa af komandi landsleikjum Argentínu gegn Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppni HM.

Messi, sem er á mála hjá Inter Miami í Bandaríkjunum, dró sig úr hópnum þar sem hann er að jafna sig af smá meiðslum sem hann varð fyrir í síðasta leik.

„Ég er leiður yfir að missa af leikjunum. Mig langaði virkilega að spila en smávægileg meiðsli þýða að ég þarf að hvíla og get ekki verið með. Ég mun styðja liðið eins og hver annar aðdáandi,“ segir Messi.

Messi vill áfram vera hluti af landsliðinu og stefnir á að vera í fullu fjöri á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og á næsta ári.

Messi vann HM með Argentínu árið 2022 í Katar og vill reyna að endurtaka leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni