fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur lið eru áhugasöm um að fá Caoimhin Kelleher, markvörð Liverpool, í sumar.

Kelleher hefur verið varaskeifa fyrir Alisson undanfarin ár en oft á tíðum staðið sig vel þegar hann fær tækifærið.

Talið er að þessi 26 ára gamli leikmaður vilji fá stærra hlutverk og þurfi því að færa sig um set.

Samkvæmt The Sun er Bournemouth nýjasta liðið í kapphlaupið um Kelleher, en stjóri liðsins Andoni Iraola er sagður mikill aðdáandi.

Chelsea og Tottenham eru einnig talin hafa áhuga en Bournemouth telur sig geta unnið slaginn við stórliðin tvö um þjónustu Írans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Í gær

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna