fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, tjáði sig um framtíð landsliðsmannsins Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir komandi leik gegn Spáni á fimmtudag.

Van Dijk verður samningslaus hjá Liverpool í sumar og hefur þar af leiðandi verið sterklega orðaður við brottför þar sem hann getur farið frítt þá.

Koeman var spurður að því hvort hann vildi ekki helst að miðvörðurinn yrði áfram á mála hjá Liverpool, það myndi henta landsliðinu best.

„Hvort sem hann skrifar undir hjá Liverpool eða öðru stóru liði skiptir mig ekki máli. Við sjáum hvað setur. Eins og ég skil Virgil vill hann halda sig á því stigi fótboltans sem hann er á í dag,“ svaraði Koeman.

Framtíð Van Dijk er því í algjörri óvissu áfram en miðað við þetta verður hann áfram hjá Liverpool eða fer í annað stórlið í Evrópuboltanum, frekar en til Sádi-Arabíu, þangað sem hann hefur til að mynda verið orðaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Í gær

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna