fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 07:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á því að kaupa Eduardo Camavinga miðjumann Real Madrid í sumar.

Camavinga er 22 ára gamall franskur landsliðsmaður sem Pep Guardiola hefur áhuga á.

Spænskir miðlar segja að Real Madrid sé til í að skoða að selja hann en félagið vilji 70 milljónir punda.

Óvíst er hvort City sé tilbúið í að rífa fram þá upphæð.

Miklar breytingar verða hjá City í sumar en búist er við að félagið selji marga og kaupi nokkra þess í stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Í gær

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband