Michail Antonio hefur birt mynd af sér þegar hann var á gjörgæslu og var að berjast fyrir lífi sínu eftir bílslys.
Antonio verður frá knattspyrnuvellinum í minnst eitt ár eftir hræðilegt bílslys sem hann varð fyrir í desember.
Bíll Antonio gjöreyðilagðist í bílslysinu sem átti sér stað en Ferrari bifreið hans
Þá er ekki hægt að útiloka það að Antonio, sem er 34 ára gamall, hreinlega leggi skóna á hilluna.
Antonio þurfti að berjast fyrir lífi sínu en bataferli hans hefur verið miklu betra en læknar áttu von á.