fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 16:35

Jordyn Rhodes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Valur hefur samið við bandarísku knattspyrnukonuna Jordyn Rhodes sem mætti á sína fyrstu æfingu hjá félaginu í dag.

Jordyn sem er mikill markaskorari lék með Tindastóli á síðustu leiktíð og skoraði þar 13 mörk í 22 leikjum.

Matthías Guðmundsson annar af þjálfurum Valsliðsins hafði þetta um að segja um Jordyn:

„Það er geggjað að fá Jordyn Rhodes til okkar enda er hún kraftmikill framherji með mikið markanef. Hún er með frábæra tölfræði allsstaðar sem hún hefur verið og er t.d. markahæsti leikmaðurinn í sögu Kentucky háskólans og endaði önnur markahæst í Bestu deildinni á seinustu leiktíð með samanlagt 13 mörk. Hún mun klárlega styrkja okkur mikið sóknarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni