fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso, sem nú stýrir liði Hajduk Split í Króatíu, hraunaði yfir sjónvarpsmann þar í landi eftir tapleik í gær.

Hajduk Split tapaði 3-0 gegn Rijeka og missti þar með toppsætið til þeirra. Gattuso mætti í beina útsendingu eftir leik og hjólaði þar í sparkspekinginn Josko Jelicic.

Gattuso kvaðst ósáttur með ummæli sem Jelicic, sem er fyrrum leikmaðir Hajduk Split, hefur látið falla um liðið undanfarið.

„Þú spilaðir fótbolta og veist hvernig staðan er. Þú hefur talað illa um okkur og ég ber enga virðingu fyrir þér,“ sagði Gattuso.

Rifrildi þeirra fór fram á ensku, spænsku og ítölsku. Þessa ótrúlegu uppákomu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Í gær

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki