fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Óvænt nafn orðað við Arsenal – Fáanlegur á 12 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt vera að horfa í óvænta átt í leit að hægri bakverði en ensk götublöð fjalla á meðal annars um málið.

Um er að ræða bakvörðinn Omar Hilali sem spilar með Espanyol og er Mikel Arteta, stjóri Arsenal, talinn vera aðdáandi leikmannsins.

Hilali er 21 árs gamall og getur einnig spilað á vængnum en Barcelona er einnig að sýna stráknum áhuga.

Arsenal gæti fengið leikmanninn mjög ódýrt í sumar en hann er talinn vera með kaupákvæði í samningi sínum upp á 12,5 milljónir punda.

Ben White er aðal hægri bakvörður Arsenal en meiðsli hafa sett strik í hans reikning á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar