Mayja Jama útvarps og sjónvarpskona hjá BBC hefur staðfest ástarsamband sitt við Ruben Dias varnarmann Manchester City.
Jama mætti á Ethiad völlinn um helgina og horfði á sinn mann spila gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.
Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en Maya og Dias hafa verið saman frá því um áramótin.
Þau hafa hins vegar ekki viljað staðfesta samband sitt en Maya mætti á völlinn um helgina.
Dias er varnarmaður frá Portúgal sem hefur verið lykilmaður í liði City síðustu ár.
Last week, Jama hinted that she is taking Portuguese lessons, adding fuel to speculation that her relationship with Dias is taking another serious step.
Watch on TikTok