fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. mars 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski blaðamaðurinn Christian Falk hefur nefnt þrjá leikmenn sem Liverpool er að horfa til þegar kemur að eftirmanni Virgil van Dijk.

Van Dijk hefur í þónokkur ár verið einn mikilvægasti leikmaður Liverpool en hann verður samningslaus í sumar.

Falk sem starfar fyrir Bild og er nokkuð virtur nefnir tvo leikmenn sem spila í Bundesligunni í Þýskalandi.

Samkvæmt hans heimildum eru Nico Schlotterbeck hjá Dortmund og Konstantinos Koulierakis hjá Wolfsburg ofarlega á lista enska liðsins.

Koulierakis myndi reynast ódýrari kostur en hann gæti verið fáanlegur fyrir svo lítið sem 15 milljónir evra.

Falk talar þá einnig um Marc Guehi hjá Crystal Palace en enskir miðlar segja einnig að hann sé á leið á Anfield eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar