fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami hefur dregið sig út úr landsliði Argentínu, hann hefur ákveðið að ná sér í hvíldina.

Messi hefur verið tæpur vegna meiðsla síðustu vikur og vill ná endurheimt á næstunni.

Messi vill áfram vera hluti af landsliðinu og stefnir á að vera í fullu fjöri á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og á næsta ári.

Messi vann HM með Argentínu árið 2022 í Katar og vill reyna að endurtaka leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni