Það eru vandræði hjá Ange Postecoglou stjóra Tottenham en gengi liðsins í vetur hefur verið gríðarleg vonbrigði.
Postecoglou er á sínu öðru tímabili með Tottenham og hefur hallað undan fæti.
Postecoglou var sár og svekktur eftir tap gegn Fulham um helgina og fékk að heyra það eftir það.
Stjórinn hafði ekki gaman af því að fá yfir sig fúkyrðaflaum og svaraði til baka.
Atvikið má sjá hér að neðan.
A verbal altercation between a fan and Ange Postecoglou took place as the Australian walked back into the tunnel following the loss today. 😳
Mathys Tel once again acting as peacemaker. pic.twitter.com/Qu75kNmQUg
— Spurs Army (@SpursArmyTweets) March 16, 2025