fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes lagði upp tvö mörk og skoraði eitt sjálfur í 0-3 sigri Manchester United á Leicester í gær.

Fyrirliðinn hefur gjarnan verið ljósi punkturinn á ansi erfiðum kafla United og átti það sannarlega við um leikinn í gær. Liðið fór upp fyrir Tottenham og í 13. sæti með sigrinum í gær.

Með stoðsendingum sínum í gær komst Fernandes í merkan hóp manna sem hafa lagt upp 50 mörk eða fleiri fyrir United í ensku úrvalsdeildinni.

Hinir eru Ryan Giggs (162), Wayne Rooney (93), David Beckham (80), Paul Scholes (55) og Eric Cantona (51). Tölfræðisíðan OptaJoe vekur athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni