fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var í stuði í viðtali eftir 1-0 sigur á Chelsea í gær.

Spánverjinn gerði þar grín að sjálfum sér, en hann var gagnrýndur á dögunum fyrir að ganga burt úr viðtali eftir jafntefli við Manchester United. Hafði hann verið spurður að því hvort hann teldi möguleika Arsenal í titilbaráttunni á Englandi vera úr sögunni.

Arteta gekk aftur úr viðtalinu í gær, í kjölfar þess að vera spurður út í meiðsli Bukayo Saka og endurhæfingu hans. Í þetta sinn var það hins vegar gert í góðu gamni og sneri hann aftur fyrir framan hljóðnemann um hæl.

Þess má geta að hann sagðis bjartsýnn á að Saka gæti snúið aftur á völlinn eftir landsleikjahlé næstu viku. Englendingurinn er algjör lykilmaður fyrir Arsenal en hefur verið meiddur síðan fyrir áramót.

Hér að neðan má sjá grín Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus

Sjáðu frábært mark Alberts gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar