fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 09:30

Stefán Teitur Þórðarson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson skoraði virkilega laglegt mark fyrir lið Preston sem mætti Portsmouth í næst efstu deild Englands í gær.

Um var að ræða sterkan sigur fyrir Preston sem er í 14. sæti deildarinnar með 47 stig og tíu stigum frá umspilssæti.

Það er þó styttra í fallbaráttuna en Derby er í 22. sætinu með 38 stig þegar 38 umferðir eru búnar.

Stefán spilaði allan leikinn í sigrinum en hann tryggði sigurinn með laglegu marki á 87. mínútu.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Í gær

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn