fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var rætt um fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar í þættinum, en Hrafnkell telur að valið á hópnum gefi til kynna að hann muni notast við nýtt leikkerfi.

„Mér finnst þessi hópur gefa það til kynna að hann sé að fara í þriggja manna vörn, 3-5-2. Aron Einar verður pottþétt hafsent, við erum með Sverri Inga og Guðlaug Victor, Gulli hefur verið að spila í þriggja mann í þeim liðum sem hann hefur verið hjá. Það er mikið af strákum að spila vængbakvörð, Bjarki Steinn, Mikael Egill, Logi Tómasson.“

Magnús tók þá til máls.

„Eini ókosturinn við að skipta um kerfi er að það er rosalega lítill tími til að fara yfir þetta. Hann fær held ég tvær æfingar fyrir leik svo þetta þarf að ganga smurt fyrir sig. Það hefði sennilega verið betra að byrja þetta á vináttuleikjum. En hann er fær þjálfari og getur komið þessu vel til skila. Og einhverjir leikmenn eru svosem vanir þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
11:19
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
Hide picture