fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1 – 2 Newcastle
0-1 Dan Burn(’45)
0-2 Alexander Isak(’52)
1-2 Federico Chiesa(’94)

Newcastle er deildabikarmeistari árið 2025 en liðið vann Liverpool í úrslitaleiknum á Wembley í kvöld.

Það var mikill hiti á meðal leikmanna í þessum leik en Newcastle hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu.

Dan Burn og Alexander Isak sáu um að skora mörk Newcastle en þau komu undir lok fyrri hálfeiks og í byrjun þess síðari.

Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Liverpool í uppbótartíma venjulegs leiktíma en Newcastle hélt út og vann að lokum sinn fyrsta stóra titil í 70 ár.

Frábært afrek hjá Newcastle sem spilaði vel í leiknum og má segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Í gær

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Í gær

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili