fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi í raun misst alla trú eftir annað mark Brighton í leik liðanna í gær.

City þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli við Brighton á heimavelli en það var sjálfsmark Abdukodir Khusanov sem tryggði stigið fyrir gestina.

,,Ég viðurkenni að ég er mjög vonsvikinn. Eftir að hafa komist yfir í tvígang og að hafa spilað vel þá er pirrandi að fá ekki þrjú stig,“ sagði Gundogan.

,,Eftir að hafa fengið á okkur sjálfsmarkið þá misstum við trú og sjálfstraust, við fórum aftar á völlinn og gáfum þeim auðveld færi.“

,,Það er svo mikilvægt að halda haus, auðvitað geta allir gert mistök í svona leikjum, andstæðingarnir eru það góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama