fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi í raun misst alla trú eftir annað mark Brighton í leik liðanna í gær.

City þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli við Brighton á heimavelli en það var sjálfsmark Abdukodir Khusanov sem tryggði stigið fyrir gestina.

,,Ég viðurkenni að ég er mjög vonsvikinn. Eftir að hafa komist yfir í tvígang og að hafa spilað vel þá er pirrandi að fá ekki þrjú stig,“ sagði Gundogan.

,,Eftir að hafa fengið á okkur sjálfsmarkið þá misstum við trú og sjálfstraust, við fórum aftar á völlinn og gáfum þeim auðveld færi.“

,,Það er svo mikilvægt að halda haus, auðvitað geta allir gert mistök í svona leikjum, andstæðingarnir eru það góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Í gær

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Í gær

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili