fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórleikinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Chelsea í ansi bragðdaufum fótboltaleik.

Leikurinn var heilt yfir lítil skemmtun en Mikel Merino sá um að tryggja Arsenal sigur með marki í fyrri hálfleik.

Það kemur kannski fáum á óvart en það mark kom úr hornspyrnu en Merino skallaði boltann í netið á laglegan hátt.

Chelsea var meira með boltann í þessum leik en ógnaði marki Arsenal afskaplega lítið og átti aðeins tvö skot á markið í viðureigninni.

Á sama tíma áttust við Fulham og Tottenham en það fyrrnefnda vann 2-0 heimasigur með mörkum í seinni hálfleik.

Arsenal 1 – 0 Chelsea
1-0 Mikel Merino(’20)

Fulham 2 – 0 Tottenham
1-0 Rodrigo Muniz(’78)
2-0 Ryan Sessegnon(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“