fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal, Anders Limpar, hafa verið athygli en hann tjáði sig um stjóra liðsins, Mikel Arteta.

Limpar er á því máli að Arteta geti gert það sama og Arsene Wenger sem var lengi við stjórnvölin hjá félaginu og unnið hjá félaginu í um 20 ár.

Arteta hefur hingað til mistekist að vinna stærstu titlana í Evrópu en er samt sem áður í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Auðvitað getur hann gert það sama. Ef við vinnum stórmót eins og Meistaradeildina eða úrvalsdeildina þá verður hann hérna í langan tíma,“ sagði Limpar.

,,Hann hefur sannað það að hann getur breytt lélegu liði í heimsklassa lið – hann hefur breytt ömurlegum leikmönnum í frábæra leikmenn.“

,,Hann er að vinna frábæra vinnu. Við erum stöðugt og ríkt félag – við getum keypt hvaða leikmann sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni