fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Salah jafnaði metið

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er búinn að jafna met Harry Kane og Sergio Aguero í ensku úrvalsdeildinni.

Salah var í gær valinn leikmaður mánaðarins á Englandi en hann er að vinna þessi verðlaun í sjöunda sinn á ferlinum.

Það er enginn smá árangur hjá þessum öfluga leikmanni sem hefur verið stórkostlegur fyrir Liverpool á þessu tímabili.

Salah er nú á toppnum ásamt tveimur fyrrum leikmönnum deildarinnar, Kane sem spilar með Bayern Munchen og Aguero sem er hættur.

Salah hefur skorað 32 mörk og lagt upp önnur 22 á tímabilinu og spilar úrslitaleik deildabikarsins á morgun gegn Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum