Bournemouth 1 – 2 Brentford
1-0 Vitaly Janelt(’17, sjálfsmark)
1-1 Yoane Wissa(’30)
1-2 Christian Norgaard(’71)
Brentford vann í kvöld sinn fimmta útisigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Bournemouth.
Bournemouth hefur spilað vel á köflum á þessari leiktíð en þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima.
Brentford lyfti sér upp í 11. sæti deildarinnar og er fimm stigum frá Bournemouth sem situr í því níunda.