fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Bukayo Saka muni byrja að æfa með aðalliði félagsins í næstu viku.

Saka hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur og verður ekki með á morgun er liðið mætir Chelsea í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.

Arteta segir þó að það sé ekki of langt í lykilmanninn og mun hann klárlega spila áður en tímabilinu lýkur.

,,Hann verður hérna í næstu viku og vonandi þá mun hann æfa með bolta,“ sagði Arteta.

,,Það þýðir að hann geti hlaupið og skotið að marki. Hann er búinn að æfa mikið á vellinum en næsta skrefið er að sjá hvernig hann höndlar samkeppnishæfa æfingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“