fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 10:00

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Liverpool munu ekki fá Joshua Kimmich en bæði félög höfðu sýnt þýska landsliðsmanninum áhuga.

Kimmich sem er á mála hjá FC Bayern gerði nýjan samning við félagið í gær.

Kimmich var að verða samningslaus og hafði verið sterklega orðaður við bæði þessi ensku félög.

Kimmich hafði ekki náð saman við Bayern en þýska félagið ákvað að hækka tilboð sitt sem Kimmich samþykkt.

Kimmich er virkilega öflugur miðjumaður en Barcelona og PSG höfðu einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“