fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 09:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Marcus Rashford er valinn í landsliðið í fyrsta sinn í heilt ár.

Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal er í fyrsta sinn í hópnum, þá kemur Dan Burn frá Newcastle inn.

Jordan Henderson miðjumaður Ajax er nokkuð óvænt í hópnum en Jarell Quansah varnarmaður Liverpool fær líka traustið.

Fátt annað kemur á óvart en Tuchel velur fjóra markverði.

Markverðir:
Jordan Pickford
Dean Henderson
Aaron Ramsdale
James Trafford

Varnarmenn:
Marc Guehi
Reece James
Levi Colwill
Ezri Konsa
Tino Livramento
Jarell Quansah
Dan Burn
Kyle Walker
Myles Lewis-Skelly

Miðjumenn:
Jude Bellingham
Eberechi Eze
Jordan Henderson
Curtis Jones
Cole Palmer
Declan Rice
Morgan Rogers

Framherjar:
Anthony Gordon
Jarrod Bowen
Phil Foden
Marcus Rashford
Dominic Solanke
Harry Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“