Joshua Kimmich hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Bayern Munchen og er því ekki að fara fer.
Samningur Kimmich, sem hefur verið algjör lykilmaður hjá Bayern í fjölda ára, var að renna út eftir tímabil og hafði hann verið orðaður burt, til að mynda við Arsenal undanfarið.
Nú hefur hann hins vegar skrifað undir nýjan samning til 2029. Fabrizio Romano segir frá þessu og á félagið að tilkynna þetta innan skamms samkvæmt honum.
🔴⚪️✍🏻 Joshua Kimmich has signed new long term deal at Bayern until June 2029, completed on Wednesday.
Announcement to follow. pic.twitter.com/DK046idW0y
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 13, 2025