fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti þurft að borga Marcus Rashford um 3,5 milljarð svo hann yfirgefi félagið næsta sumar.

Rashford er á láni hjá Aston Villa þessa stundina og hefur líkað vistin á Villa park vel.

Rashford er með 325 þúsund pund á viku hjá United og er með samning til næstu þriggja ára.

Ensk blöð segja að Rashford muni krefjast þess að fá væna greiðslu ef hann þarf að lækka launin sín.

Aston Villa getur keypt Rashford í sumar á 40 milljónir punda en ólíklegt er að hann fái sömu laun þar, í raun er það útilokað.

Rashford vill komast til Barcelona en spænska félagið hefur ekki sýnt því mikinn áhuga á að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Í gær

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Í gær

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi