fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Keane, reynslumikill miðvörður Everton, er á óskalista félaga víða um heim samkvæmt Daily Mail.

Hinn 32 ára gamli Keane hefur verið hjá Everton í næstum því átta ár og lengi vel í stóru hlutverki. Það hefur hins vegar ekki verið staðan á þessari leiktíð og verður hann samningslaus í sumar.

Önnur félög get því fengið Keane frítt og er Wolves á meðal félaga sem hafa áhuga. Hann er þó einnig orðaður við aðrar og meira framandi deildir. Al Riyad í Sádi-Arabíu hefur til að mynda áhuga og sömu sögu er að segja um Dallas FC í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Í gær

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi