fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 19:00

O'driscoll var áður hjá Arsenal um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Driscoll, yfirmaður læknamála hjá Manchester United, og Jim Moxon, yfirlæknir aðalliðs karla hjá félaginu, eru báðir að yfirgefa Old Trafford.

O’Driscoll kom til United frá Arsenal eftir fjölda ára í London og kemur brottför hans nokkuð á óvart. Moxon fer sömu leið.

Heimildamenn Daily Mail sem eru nánir United segja brottför tvímenninganna ekki hafa neitt að gera með harðan niðurskurð félagsins undanfarið, sem Sir Jim Ratcliffe hefur leitt.

Enn fremur kemur fram að brottförin hafi ekkert með mikil meiðslavandræði félagsins undanfarin tímabil að gera.

O’Driscoll og Moxon munu báðir starfa áfram hjá United á meðan aðrir aðilar verða settir inn í störfin og aðlagast þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Í gær

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“