fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem fram fór á Pinatar á Spáni.

Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum í seinni umferðinni gegn Belgíu. Belgar og Úkraína mætast einnig í riðlinum síðar í dag.

Ísland mætir Úkraínu föstudaginn 14. mars klukkan 14:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á síðu KSÍ hjá Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Í gær

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina