fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

433
Þriðjudaginn 11. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luca Manolache, 19 ára gamall rúmenskur knattspyrnumaður, lést á dögunum. Móðir hans hefur opinberað hvað það síðasta sem hann sagði við hana var.

Luca lék fyrir Metaloglobus Búkarest í heimalandinu en hann hafði ekkert spilað frá því síðasta haust, þegar veikindi hans fóru að gera vart við sig. Hann var til að mynda mikið þreyttur, óglatt og hægðir hans blóðugar þegar verst lét.

Móðir Luca, Ana, segir við fjölmiðla í Rúmeníu að hún hafi fengið símtal frá syni sínum 28. febrúar. Átti það eftir að vera örlagaríkur dagur. Luca hafði verið úti með meðlimi fjölskyldunnar þegar hann veiktist og þurfti sjúkrabíll að ná í hann.

„Ég get þetta ekki lengur mamma. Heldurðu að ég sé að deyja?“ á Luca að hafa sagt er hann var inni í bílnum.

Luca lést því miður á leið á spítala. Dánarorsök var sú að hann hafði drukknað úr eigin magasýru.

Metaloglobus Búkarest sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar tíðinda af andláti Luca.

„Við erum í áfalli yfir þessum tíðindum og afar sorgmædd yfir þessu sorglega missi. Ást hans á fótbolta og bros hans færði öllum í kringum hann gleði,“ segir þar meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna
433Sport
Í gær

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London
433Sport
Í gær

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane