fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc-André ter Stegen markvörður Barcelona og eiginkona hans Daniela Jehle eru að ganga í gegnum skilnað eftir átta ára hjónaband.

Í spænskum miðlum hefur því verið haldið fram að Daniela hafi haldið framhjá þýska markverðinum.

Þetta segir Ter Stegen sé af og frá. „Ég er í áfalli og svekktur með það að blaðamenn Catalunya Radio & 3Cat Group fari fram með slíkar lygar,“ segir Ter Stegen.

„Blaðamennirnir Juliana Canet, Roger Carandell og Marta Montaner eru lygarar sem fara fram með falsfréttir. Þau sverta mannorð Daniela.“

Ter Stegen segir af og frá að Daniela hafi haldið framhjá sér.

„Það var ekkert framhjáhald, engin þriðja persóna. Það er staðreynd, við höfum ákveðið að fara í sitthvora áttina á góðum og traustum nótum.“

„Það er ótrúlegt að fjölmiðill í eigu ríkisins fari fram með svona fréttir þar sem Daniela hefur orðið fyrir persónulegum árásum.“

„Skaðinn er skeður, þakka ykkur fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Í gær

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina