fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna

433
Þriðjudaginn 11. mars 2025 09:00

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónaband Kyle Walker og Annie Kilner er á forsíðum enskra blaða nánast á hverjum degi. Vandræði hafa verið í gangi þar síðustu mánuði.

Walker yfirgaf Manchester City í janúar og gekk í raðir AC Milan á Ítalíu.

Hann er þó duglegur að nýta frídagana sína til að skella sér heim til Englands og heimsækja eiginkonuna og fjögur börn þeirra.

Walker sást í síðasta mánuði yfirgefa næturklúbb í Mílan með tveimur konum, þetta virðist ekki hafa ollið neinu fjarðarfoki heima fyrir.

The Sun

Kilner sat í aftursætinu á bifreið þeirra hjóna þegar Walker keyrði um götur Manchester í gær. Virðast þau reyna að bjarga hjónabandinu.

Walker hefur í tvígang barnað konu á meðan hjónaband hans við Kilner hefur verið í gangi. Var honum sparkað út af heimilinu í fyrra þegar kom í ljós að hann ætti tvö börn með Lauryn Goodman.

Þau hafa reynt að bjarga sambandinu og þrátt fyrir gleðskapinn á Ítalíu um daginn heldur Kilner enn í vonina að hjónabandið lifi það af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
433Sport
Í gær

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina