fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rory Jennings íþróttafréttamaður á Talksport segir að það sé á hreinu að Rasmus Hojlund sé slakasti leikmaður í sögu Manchester United.

Þessi 22 ára gamli danski framherjinn hefur fengið mikla gagnrýni síðustu vikur.

Hojlund hefur ekki getað skorað síðustu mánuði en hann hefur skorað sjö mörk í 37 leikjum á þessu tímabili.

„Rasmus Hojlund er lélegasti leikmaður sem hefur spilað fyrir Manchester United og það í allri sögunni,“
segir Jennings.

„Ég finn til með honum að vera í þessum aðstæðum, hann væri í vandræðum með að fá leiki hjá QPR.“

Hojlund er á sínu öðru tímabili hjá United og hefur sýnt ágætis spretti en virðist þessa dagana ekki vera með neitt sjálfstraust fyrir framan markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Í gær

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo