fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Chelsea elskar lífið hjá félaginu en hann er á sínu fyrsta tímabili í London. Hann er á láni frá Manchester United.

Chelsea mun í sumar festa kaup á Sancho fyrir 25 milljónir punda.

Þessi enski landsliðsmaður hefur átt ágæta spretti hjá Chelsea en hefur vantað allan stöðugleika.

„Ég er virkilega sáttur hérna, ég elska að spila fótbotla fyrir Chelsea,“ sagði Sancho um lífið í London.

Hann segir Enzo Maresca stjóra liðsins hafa tekist að þjappa hópnum saman.

„Maresca lætur okkur líða eins og við séum heima hjá okkur, það er ekki oft sem leikmenn segja þetta. Við erum ein stór fjölskylda.“

„Þetta er góður hópur og hver einasti dagur er skemmtilegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Manchester United

Áhugavert nafn orðað við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta