fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarveggur Arsenal stóð of aftarlega í marki Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, í gær.

Liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni og lauk honum með 1-1 jafntefli. Fernandes skoraði mark United sem fyrr segir en Declan Rice fyrir Arsenal.

Mark Portúgalans kom beint úr aukaspyrnu en margir settu spurningamerki við staðsetningu á varnarvegg Arsenal í spyrnunni.

Það hefur komið í ljós að hann stóð um 10,4 metrum frá boltanum en ekki um 9,1 eins og löglegt er.

Stuðningsmenn Arsenal hafa margir hverjir lýst yfir reiði sinni vegna málsins en aðrir gagnrýna David Raya fyrir staðsetningu sína í marki Skyttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu