fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Áhugavert nafn orðað við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt á eftir Hayden Hackney, miðjumanni Middlesbrough, í enskum miðlum í dag.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem er lykilmaður hjá Boro og hefur heillað á þessari leiktíð.

Hackney á tvö ár eftir af samningi sínum við Boro en talið er að félagið sé til í að selja hann fyrir rétt verð, sérstaklega ef liðið fer ekki upp í ensku úrvalsdeildina á leiktíðinni.

Sem stendur er ekki útlit fyrir að það takist, en Boro er í 9. sæti B-deildarinnar, 5 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari