fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tryggði sér sæti í næstu umferð enska bikarsins í kvöld í lokaleik dagsins í þessum ágæta bikar.

City var ekki með sitt sterkasta lið í þessum leik en nokkrar stjörnur fengu þó að spila gegn Championship liðinu.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth en hann kom ekkert við sögu í 3-1 tapi í kvöld.

Miðjumaðurinn ungi Nico O’Reilly spilaði í bakverði í þessum leik og var hann maðurinn til að tryggja City sigurinn.

O’Reilly skoraði tvö mörk fyrir City í sigrinum i en hann hefur aðeins komið við sögu í tveimur deildarleikjum á þessu tímabili.

Kevin de Bruyne sá um að innsigla sigurinn undir lok leiks og fara núverandi Englandsmeistararnir nokkuð þægilega áfram í næstu umferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“
433Sport
Í gær

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik
433Sport
Í gær

Guardiola býst við því að Gundogan framlengi – ,,Við þurfum þessa leikmenn“

Guardiola býst við því að Gundogan framlengi – ,,Við þurfum þessa leikmenn“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fluttur á sjúkrahús eftir fáránlegt úthlaup – Fékk takkana beint í höfuðið

Sjáðu myndbandið: Fluttur á sjúkrahús eftir fáránlegt úthlaup – Fékk takkana beint í höfuðið