fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433Sport

Messi hataði lífið í Frakklandi: ,,Ég var ekki ánægður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 12:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar, viðurkennir það að hann hafi alls ekki notið þess að spila fyrir franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Messi var hjá PSG í um tvö ár en hann þurfti að yfirgefa Barcelona þar sem félagið var í fjárhagsvandræðum og gat ekki framlengt samning hans.

Messi er að nálgast fertugt í dag en hann er á mála hjá Inter Miami í bandarísku MLS deildinni.

Messi fékk að spila með leikmönnum eins og Kylian Mbappe og Neymar hjá PSG en naut þess alls ekki að spila fyrir félagið.

,,Ég var neyddur í að yfirgefa Barcelona og var svo í tvö ár í París og ég naut þess alls ekki,“ sagði Messi.

,,Ég var ekki ánægður í daglegu lífi, með leikina, æfingarnar… Það var mjög erfitt að aðlagast þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak fullur þakklætis eftir frábæra mánuði – „Gaf manni bara meiri drifkraft til að ná sínum markmiðum“

Ísak fullur þakklætis eftir frábæra mánuði – „Gaf manni bara meiri drifkraft til að ná sínum markmiðum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“

Auddi lenti í því sama og Simmi Vill – „Það átti að berja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar
433Sport
Í gær

Forseti La Liga sakar City um stórfelld svindl – Segir þá láta fyrirtæki taka á sig kostnað

Forseti La Liga sakar City um stórfelld svindl – Segir þá láta fyrirtæki taka á sig kostnað
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar það alvarlega að kaupa einn besta framherjann í deildinni

Liverpool skoðar það alvarlega að kaupa einn besta framherjann í deildinni
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans

Amorim ætlar að funda með Garnacho um hegðun hans
433Sport
Í gær

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm