fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 1 Wolves (Bournemouth áfram eftir vítakeppni)
1-0 Evanilson(’30)
1-1 Matheus Cunha(’60)

Bournemouth er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir áhugaverðan leik gegn Wolves sem fór fram í kvöld.

Leikurinn fór alla leið í vítakeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1.

Matheus Cunha skoraði jöfnunarmark Wolves í þessum leik en fékk einnig rautt spjald undir lok framlengingarinnar.

Matt Doherty og Boubacar Traore klikkuðu á vítaspyrnum Wolves í vítakeppninni og fer Bournemouth áfram í næstu umferð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“
433Sport
Í gær

Benoný með frábæra innkomu og tryggði sigurinn með tvennu

Benoný með frábæra innkomu og tryggði sigurinn með tvennu
433Sport
Í gær

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“