fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Benoný með frábæra innkomu og tryggði sigurinn með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson átti frábæran leik fyrir lið Stockport í dag sem mætti Blackpool í ensku C deildinni.

Benoný var sem fyrr á bekknum hjá Stockport í dag en kom inná sem varamaður í hálfleik er staðan var 0-1 fyrir Blackpool.

Fyrrum KR-ingurinn skoraði tvö mörk eftir innkomuna og tryggði Stockport mikilvægan 2-1 heimasigur.

Stockport er í harðri baráttu um að komast upp í næst efstu deild og er nú í fjórða sæti með 60 stig eftir 34 leiki.

Það eru aðeins fjögur stig í Wycombe sem situr í öðru sætinu en það lið á vissulega leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“
433Sport
Í gær

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik
433Sport
Í gær

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“