fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Arsenal seldi óþekktu markavélina á fjórar milljónir – Þrjár þrennur í sjö leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við strák sem heitir Mika Biereth en hann er danskur sóknarmaður.

Biereth var á sínum tíma á mála hjá Arsenal en hann var seldur þaðan fyrir aðeins fjórar milljónir punda árið 2024.

Sturm Graz í Austurríki ákvað að taka sénsinn á leikmanninum sem skoraði svo 14 mörk í 25 leikjum fyrir félagið.

Aðeins nokkrum mánuðum seinna var Biereth keyptur í frönsku úrvalsdeildina en hann er nú að spila sitt fyrsta tímabil fyrir Monaco.

Daninn hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína þar en hann hefur nú skorað tíu mörk í aðeins sjö deildarleikjum.

Eftir þessa sjö leiki hefur Biereth skorað þrjár þrennur en hann er aðeins 22 ára gamall og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín
433Sport
Í gær

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“
433Sport
Í gær

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna