fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Amorim segist skammast sín

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 20:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segist skammast sín fyrir það sem gengur á hjá félaginu í dag.

Gengi United hefur verið fyrir neðan allar væntingar á þessu tímabili og er liðið í raun nær fallbaráttu en Evrópubaráttu.

Amorim hefur reynt að breyta því eftir komu í nóvember en hans leikkerfi virðist ekki henta leikmönnum liðsins í dag.

Portúgalinn mun eflaust fá næsta tímabil til að sanna það að hann sé mað sem til þarf en frammistaðan á vellinum þarf að batna og þá sem fyrst.

,,Ég skammast mín vegna þess því ef þú horfir á frammistöðuna og okkar lið á ákveðnum tímapunktum… Það er erfitt fyrir mig sem þjálfara að taka margt jákvætt úr þessu,“ sagði Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu