fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 17:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er að eyðileggja fyrir liðsfélaga sínum Vinicius Junior þessa dagana að sögn fyrrum leikmanns Marseille, Eric Di Meco.

Di Meco er á því máli að frammistaða Mbappe undanfarið sé að hafa slæm áhrif á Vinicius sem var stærsta stjarna Real fyrir komu franska landsliðsmannsins í sumar.

Di Meco telur að það sé ekki pláss fyrir tvær stórstjörnur á borð við þá tvo í sama klefa og að það sé ákveðið keppnisskap sem gæti haft neikvæð áhrif á þeirra leik.

,,Að semja við Mbappe var draumur Florentino Perez og hann er að upplifa drauminn ásamt Real Madrid. Mbappe er leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði, þú ert hins vegar með tvo hana í sama búri,“ sagði Di Meco.

,,Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Vinicius og Mbappe að spila saman. Perez var ákveðinn í því að Carlo Ancelotti myndi bjarga því í búningsklefanum.“

,,Með þessari frammistöðu og hans hegðun, hann er að brjóta Vinicius. Mbappe er að mölbrjóta hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng