fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 11:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, hefur útskýrt það af hverju félagið ákvað að semja ekki við fyrrum franska landsliðsmanninn Paul Pogba.

Pogba var sterklega orðaður við Marseille undir lok síðasta árs en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Um er að ræða fyrrum miðjumann Juventus og Manchester United en hann hefur ekki spilað í dágóðan tíma eftir að hafa verið dæmdur í bann fyrir steranotkun.

Pogba má byrja að spila aftur í næsta mánuði en Marseille er ekki líklegt til að fá hann í sínar raðir að sögn De Zerbi.

,,Það er enginn sem mun taka búningsklefann minn úr jafnvægi, svo lengi sem ég er þjálfari hér,“ sagði De Zerbi.

,,Pogba er frábær leikmaður en við þurftum að íhuga hvar við gætum notað hann, hvar hann gæti spilað, í hvaða stöðu eða í hvaða hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða