fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, hefur sent skilaboð á leikmann liðsins Marcus Rashford sem er ansi umdeildur í dag.

Rashford hefur yfirgefið United tímabundið og skrifað undir lánssamning við Aston Villa sem gildir út þetta tímabil.

Giggs þekkir Rashford vel og þjálfaði hann hjá United á sínum tíma en hann telur að Englendingurinn sé ekki ánægður í eigin lífi þessa dagana.

,,United þarf á ungum leikmönnum að halda, leikmönnum sem eru að koma inn í aðalliðið. Ég taldi að hann væri næsta stórstjarnan. Hann hefur átt fínan feril en hefur ekki náð þeim hæðum sem ég bjóst við,“ sagði Giggs.

,,Hann er manneskja eftir allt saman og hann virðist ekki vera ánægður. Það var eins og hann þyrfti að taka alla ábyrgð sjálfur. Ég veit ekki af hverju því strákurinn sem ég þjálfaði var ekki með sama hugarfar.“

,,Hann spilaði með frelsi og elskaði félagið. Hann var frábær strákur en hann lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag, vonandi getur hann fundið þann Rashford sem við sáum fyrir 10 árum síðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn