fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Gömul ummæli Klopp vekja athygli: Stóð við stóru orðin – ,,Fjögur ár í viðbót“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 12:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar hafa birt ansi athyglisverða grein um Jurgen Klopp, fyrrum stjóra Liverpool, sem er í dag yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull.

Klopp sér um lið eins og RB Leipzig og RB Salzburg eftir að hafa gert frábæra hluti með Liverpool í mörg ár.

Enskir miðlar rifja upp ummæli sem Klopp lét út úr sér árið 2024 þar sem hann staðfesti það að hann myndi fara frá Liverpool eftir fjögur ár og snúa aftur til heimalandsins.

Það er nákvæmlega það sem Klopp gerði enda starfandi í Þýskalandi í dag en hann bjóst við að það yrði hjá sínu fyrrum félagi í Mainz.

,,Auðvitað ætla ég aftur til Þýskalands og lifa lífinu! Ef þú spyrð mig í dag, það verður líklega hjá Mainz,“ sagði Klopp.

Klopp var síðar spurður út í það hvenær hann myndi yfirgefa England: ,,Fjögur ár, fjögur ár í viðbót.“

Klopp stóð við stóru orðin en hann lét af störfum í sumar og er Arne Slot í dag stjóri enska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Í gær

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“