fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 13:00

Luke Littler í treyju United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti, Luke Littler, er mikill stuðningsmaður Manchester United og fylgist vel með sínum mönnum.

Littler er aðeins 17 ára gamall en hann er mjög vongóður um framhaldið þó hans menn séu í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Littler gerir sér vonir um titil á tímabilinu en United á enn möguleika á að vinna Evrópudeildina og einnig FA bikarinn.

,,Ef við komumst í Evrópu þá er það góður hlutur en ef ekki þá er það líka góður hlutur,“ sagði Littler.

,,Þið hafið séð lið eins og Chelsea gera mjög vel án þess að spila í Evrópu og ef United kemst ekki þangað þá verður liðið ferskara þar sem við spilum ekki eins marga leiki í miðri viku.“

,,Ég er mjög vongóður þegar kemur að Evrópudeildinni á tímabilinu hins vegar, ég held að við getum unnið hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United