Manchester City þurfti að hafa fyrir hlutunum í dag gegn Leyton Orient í enska bikarnum.
City er komið áfram eftir 2-1 sigur en það var Orient sem komst óvænt yfir í viðureigninni.
Jamie Donley skoraði það mark fyrir smáliðið en hann gerði það með skoti við miðjubogann.
Ótrúlegt mark sem þó dugði liðinu að lokum ekki.
What is Ortega doing? 😂😂😂pic.twitter.com/jzYt8SiZ9U https://t.co/SoJwl4EXCF
— ace (@utd3ra) February 8, 2025