fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richie Wellens hefur reynt að ná í Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Wellens fór fram úr sér í viðtali eftir leik við Stockport County sem tapaðist 2-1 í fjórðu efstu deild.

,,Ég er enginn Ange Postecoglou sem notar það sem afsökun,“ sagði Wellens við blaðamann spurður út í hvort meiðsli liðsins væru að hafa áhrif á úrslitin.

Wellens var að gera engum greiða með þessum ummælum en tveir leikmenn Tottenham eru til að mynda á láni hjá hans félagi.

,,Ég hef ekki náð í hann en ég hef reynt en það var vissulega fyrir mikilvægan leik,“ sagði Wellens.

,,Þetta var á laugardagskvöldi, ég reyndi að hringja í einhvern hjá Tottenham en þeir spiluðu leik við Brentford á sunnudaginn.“

,,Ég hef opinberlega beðist afsökunar og horfi á þetta mál sem lokað í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Í gær

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu